Þjónusta

Hey Digital býður upp á fjölbreytta þjónustu sem snýr að greiningu og sýnileika fyrirtækja á netinu.

Við hjálpum þér að auka sýnileika þinn á leitarvélum. Það er gríðarlega þýðingarmikið fyrir fyrirtæki að vefsíður þeirra finnist á leitarvélum undir réttum leitarorðum.

Google Adwords er stærsti einstaki auglýsingamiðill í heimi. Það er þess vegna sem við sérhæfum okkur í uppsetningu á árangursríkum herferðum í Google Adwords.

VEFGREININGAR

Við aðstoðum þig við að greina vefsíðuna þína og hvernig notendur eru að hegða sér. Markmiðið er að kynnast notendum betur og bæta aðgengi að upplýsingum.

Við sérhönnum útlit vefsíðna frá grunni. Ertu nú þegar með vefsíðu sem þú vilt hressa upp á? Við tökum líka eldri vefsíður og endurhönnum útlitið eftir þínum þörfum.

Við búum til skalanlegar (e. responsive) vefsíður sem eru mjög hraðar og virka á öllum tækjum. Vefsíðan er hönnuð með sérstöku tilliti til leitarvélabestunar og þarfir notenda að leiðarljósi.

Hafa samband